Fundur 3486

mánudagur, 26. nóvember 2018 12:00-13:15, Héðinsbraut 4 Sveltifundur

Þjónustunefnd sér um aðalefni:  Fundurinn nk. mánudag 26. nóv. verður á venjulegum tíma en verður „sveltifundur“ farið verður í heimsókn til Þorsteins Benediktssonar ölgerðarmanns hjá Húsavík öl sem er til húsa í gamla Mjólkursamlagshúsinu að Héðinsbraut 4 – gengið inn úr portinu að austanverðu.