Rótarýdagurinn: Vikull: Valgerður Gunnarsdóttir
Félagar í Rótarýklúbbi Húsavíkur héldu þann 9. mars upp á rótarýdaginn á fundi í sal Framsýnar, á fundinn mættu einnig gestir og makar félaga þá heimsottu 5 félagar frá Rótarýklúbbi Akureyrar klúbbinn. Þremur félögum voru veittar Paul Harrys orður á fundinum, eða þeim Gísla G. Auðunssyni, Eysteinni Tryggvasyni og Hermanni Larsen. Af virkum félögum hafði Ingimar Hjálmarson hlotið Paul Harrys orðu áður