Rótarýfélagi okkar, Aðalsteinn Ingólfsson, bauð áhugasömum klúbbfélögum upp á leiðsögn á Kjarvalsstöðum sunnudaginn 11. september. Aðalsteinn fjallaði um sýninguna Andlit úr skýjunum þar sem félagar ...
Reykjavík Summit fundur laugardaginn 17. september. Húsið opnar kl. 17:30 og fundur settur kl.18:00 Fundurinn er í umsjón Menningarmálanefndar þar sem Sigfús Grétarsson er formaður.Fyrirlesari fundar...
Laugardagurinn 17. september 2022 verður lengi í minnum hafður hjá Rótarýklúbbi Reykjavíkur. Klúbbnum hafði verið falið að sjá um dagskrá tengda Action Summit fundinum 2022 fyrir svæði 17,18,19 og 2...
Það var fallegt um að litast í Keldnaholti miðvikudaginn 14. september. Haustsólin skein sem aldrei fyrr og haustlitirnir farnir að birtast. Erindið var að kynnast Landbúnaðarháskólanum og fengu féla...
Fundartími: Miðvikudagar kl. 18.15. Sé fimmtudagsfrí daginn eftir, þá er ekki fundur. Staðsetning: Borgir í Spönginni.
Brúin við voginn Rótarýklúbbur Grafarvogs býður til 77. umdæmisþings Rótarý á Íslandi. Verður það haldið í Gullhömrum, Grafarholti, 7.-8. október 2022. Þingið er opið öllum rótarýfélögum og mökum. S...
Forseti býður félaga velkomna á nýjan stað. 36 voru mættir og tókst öllum að finna stæði! Klúbburinn átti 88 ára afmæli daginn áður. Þetta var fyrsti rótarýklúbburinn á Íslandi. Fyrsti forseti hans ...
Fyrsti fundur ársins var haldinn inn í Básum á Goðalandi 25. ágúst í yndislegu veðri. Lagt var af stað frá Hvolsvelli á glæsilegri Austurleiðarrútu og var ritarinn okkar, Finnbogi Óskarsson, bílstjór...
STJÓRN OG NEFNDIR 2022 – 2023
Covid hefur ítrekað slegið á frest hefðbundnum berjaferðum Rotary en föstudaginn 9 september 2022 var loks ferðafært. Lagt var af stað frá Grand Hotel kl 12 að hádegi í úrhellisrigningu en samsti...
Margrét Edda Ragnarsdóttir hélt starfsgreinaerindi sitt á fundinum í morgun og sagði um leið frá sjálfum sér. Hún starfar við eigið fyrirtæki sem vinnur við að hjálpa öðrum fyrirtækjum og stofnunum a...
Í dag var síðasti reglulegi fundurinn haldinn á Grand Hótel en næsti fundur verður á Héðni Restaurant. Forseti ræddi um heimsókn og prógramm Summit-fundar laugardaginn 17.09. Þá um kvöldið verður ...
Sunnudaginn 4. september voru haldnir tónleikar til heiðurs Jónasi Ingimundarsyni sem unnið hefur mikilvægt starf í þágu tónlistar á vegum Rótarý hreyfingarinnar. Jónas er félagi í Rótarýklúbbi Reykj...
Kristín Haraldsdóttir, lögfræðingur og framkvæmdastjóri Dómstólasýslunnar fjallaði um Dómstólasýsluna með sérstakri áherslu á Landsrétt í áhugaverðu erindi. Skoðið endilega glærur Kristínar. Þær fin...
Innanfélagsmót í golfi hjá Rótarýklúbbnum Borgum, haldið í Kiðjabergi 29.8.2022 Innanfélagsmót Borga í golfi hefur verið haldið síðan 2011 en féll niður í covid. Guðmundur Ásgeirsson gaf Golfbikar...
Hluti ferðafélaga í jeppaferð Rótarýklúbbsins hittist að morgni laugardagsins 27. ágúst á Olís bensínstöðinni við Rauðavatn, en þaðan var haldið austur fyrir fjall og upp Skeið. Stoppað í Árnesi þar ...
Gylfi Magnússon, prófessor í hagfræði og formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands og fyrrum efnahags- og viðskiptaráðherra hélt bráðskemmtilegt og áhugavert erindi þar sem hann leitaðist við að svara þv...
Fyrsti fundur starfsársins var haldinn á Grand Hótel þann 10. ágúst með áhugaverðri og skemmtilegri dagskrá. Gestur fundarins og fyrirlesari var Margrét Bóasdóttir söngmálastjóri þjóðkirkjunnar. Fjal...
Um miðjan ágúst var fundur haldinn í Rótarýklúbbi Mosfellssveitar og var hann haldinn í trjálundinum fagra. Forseti klúbbsins, Margrét Guðjónsdóttir, setti fundinn sem er n. 2 á starfsárinu og nr. 18...
Borgagolf er hópur fólks úr Rótarýklúbbnum Borgum og makar þeirra sem eiga það sameiginlegt að hafa gaman af golfi. Mottóið er: “gaman saman”. Hugmyndin varð til í golfferðinni til Skotlands í vor. S...
"Mönnun í heilbrigðisþjónustu og staða hjúkrunar." - Sigríður Gunnarsdóttir, rótarýfélagi og framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítala hélt afar áhugavert erindi 17/8. Þar rakti hún þann mannaflaskor...
Ferðinni er heitið upp til heiða í þröngum dölum meðfram Litlu-Laxá í Hrunamannahreppi þar sem fossar og minjar blasa við augum. Þessi ferð er meðal annars ætluð til að þjappa hópnum saman eftir fjög...
Fyrsti fundur starfstímabilsins verður haldinn 8. ágúst næstkomandi og hefst að venju kl. 12:05. Fundarumsjón verður í höndum Samfélags- og þjóðmálanefndar þar sem Kolbrún Jónsdóttir er formaður og...
Ný stjórn tók við í Rótarýklúbbnum Borgum 23. júní 2022. Forseti er Jón Pétursson, Ágúst Guðmundsson ritari, Gunnsteinn Sigurðsson gjaldkeri, Guðrún Ösp Þórgnýsdóttir stallari. Verðandi forseti er ...
Á stjórnarskiptafundi Rótarýklúbbsins Borga 23. júní síðastliðinn afhenti Stefán Baldursson, fyrir hönd Tónlistarsjóðs Rótarý á Íslandi, Bryndísi Guðjónsdóttur sópran viðurkenningarskjal og blóm í ti...